Sólberg komið á Siglufjörð

Deila:

Nýjasti frystitogari landsmanna, Sólberg ÓF, er kominn landsins eftir siglingu frá skipasmíðastöð í Tyrklandi. Það er Rammi hf. sem lét smíða skipið sem er hið glæsilegast og búið fullkomnustu fiskvinnslu borð.

Sérstök móttökuathöfn verður á morgun og verður skipið þá til sýnis almenningi.

Ljósmynd Jóhann Ólafur Halldórsson.

Deila: