Nýr vefur um ferðir Sæferða

Deila:

Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að einfalda upplýsingagjöf og bókunarferli fyrir viðskiptavini. Vefurinn var unninn í samstarfi við Vettvang sem sá um hönnun og forritun.

„Ríkulegt úrval ferða sem boðið er upp á endurspeglast á vefnum, en ferjurnar eru fjórar talsins og er siglt um Breiðafjörð, yfir Faxaflóa og til Vestmannaeyja. Allar nánari upplýsingar má finna á www.saeferdir.is, segir á heimasíðu Eimskipa.

Deila: