Nýtt kynningarmyndband Samherja og Ice Fresh Seafood
Samherji og Ice Fresh Seafood kynna nú nýtt myndband um starfsemi sína. Þetta er annað þriggja kynningarmyndbanda sem gerð hafa verið fyrir Samherja og Ice Fresh Seafood.
Myndböndin voru frumsýnd á sjávarútvegssýningunni í Brussel fyrr á þessu ári en um nýjung er að ræða í kynningarmálum félaganna.
Myndbandið má sjá á eftirfarandi slóð:
THE QUEST FOR QUALITY – From Catch to table