Dagskrádrög Strandbúnaðar 2018

Deila:

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Önnur ráðstefna vettvangsins verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 19. – 12. mars 2018.  Samtals verða flutt um 60 erindi á Strandbúnaði 2018.

Tilgangur félagsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun greinarinnar. Félagið er ekki hagsmunasamtök einstakra hópa og vinnur ekki að hagsmunagæslu.

Ráðstefnan verður fjármögnuð með þátttökugjaldi, styrkjum og ekki minnst sjálfboðavinnu.  Til að halda ráðstefnugjöldum í hófi er mikilvægt að fá sem flesta styrktaraðila.  Arion banki, Vaki og Linde eru aðalstyrktaraðilar.

Hægt er að sækja dagskrádrög HÉR.

 

Deila: