Svipað af grálúðu við Færeyjar

Deila:

Síðasti grálúðutúr færeyska rannsóknaskipsins Magnusar Heinasonar gekk vel og varð aflinn tæp 15 tonn. Þrátt fyrir að heildarafli af grálúðu hafi verið minni nú en í fyrra, var hlutfallslega meira af lúðu í hverju holi en í fyrra.

Magainnhald 148 fiska var kannað og 527 kvarnir greindar. Nokkrir sjaldgæfir fiskar fengust í túrnum, meðal annarra litli tussafiskur. Hann heitir surtur á íslensku.

Litli_tussafiskur Surtur

 

Deila: