Góður afli fyrir austan
Góður afli hefur verið á Austfjarðamiðum unanfarnar vikur og stundum hefur verið löndunnarbið. Í morgun komu tvö skip með á þriðja hundrað tonn af blönduðum afla til Seyðisfjarðar, Gullver og Kaldbakur og eins og sjá er mikið um að vera.
Ljósmynd Þorgeir Baldursson.