Góður afli á svæði D

Deila:

Bátar á svæði D nutu strandveiða á fyrsta degi.  Alls réru 34 bátar frá höfnum þaðan og var afli mjög góður, að meðaltali 803 kg á bát alls 20 tonn.  Alls eru 312 bátar komnir með heimild til strandveiða samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda.

 

Deila: