Fullfermi á 13 dögum

Deila:

Kleifabergið er að gera það gott þessa dagana. Þeir eru að landa fullfermi, 530 tonnum í millilöndun eftir 13 daga höfn í höfn.  Um helmingur aflans er ufsi en hitt er karfi, grálúða, þorskur og fleira. Aflaverðæti er um 150 milljónir. Veiðiferðinni lýkur svo eftir 20 daga.

Deila: