Til hamingju með daginn sjómenn

Deila:

Kvótinn óskar sjómönnum til hamingju með daginn, Sjómannadaginn, sem haldinn er hátíðlegur víða um land um helgina. Sjómenn eru undirstaða sjávarútvegs á Íslandi og sjávarútvegurinn verið undirstaða góðra lífskjara í landinu öldum saman.
Kvótinn þakkar sjómönnum og öllum öðrum sem starfa við sjávarútveginn samfylgdina í sex ár og óskar þess að hún verði áfram jafngóð og verið hefur.

Meðfylgjandi mynd tók Jón Steinar Sæmundsson við Grindavíkurhöfn.

Deila: