Myndar skip og báta úr dróna og frá öðru sjónarhorni

Grindvíkingurinn Jón Steinar Sæmundsson tekur mikið af myndum af bátum í Grindavík og notar meðal annars dróna til myndatöku. Víkurfréttir fóru til Grindavíkur og ræddu við Jón Seinar um myndatökurnar og birtu viðtalið í sjónvarpi Víkurfrétta.
Okkur á Auðlindinni finnst við hæfi að setja hér inn slóð á viðtalið en Jón Steinar heldur einnig úti vefsíðunni https://www.facebook.com/Bataogbryggjubrolt/ á fésbókinni þar sem sjá má myndir frá honum. https://www.vf.is/sjonvarp/sjonvarp-myndar-skip-og-bata-ur-drona-og-fra-odru-sjonarhorni