Glæsifleyið Ilivileq

300
Deila:

Togarinn Ilivileq er glæsilegt fley. Hann er smíðaður hjá Armon skipasmíðastöðinni á Spáni fyrir Grænlenskt útgerðarfélag, sem er að öllu leyti í Brims hf.  Skipið er sem stendur í Reykjavík en heldur væntanlega síððan til Grænlands, en það er skráð í Qaqortoq.

Skipasmíðastöðin hefur sent frá sér eftirfarandi myndband af skipinu og kemur glæsileiki þess þar vel í ljós.
https://www.youtube.com/watch?v=hphtfEBhTGs&fbclid=IwAR2v_GQEOta6Zelogq1J2hBx26d6xDJwPHWtNQ9rFad-n6wtnrPMlo1TOTY

Ljósmynd Hjörtur Gíslason

 

Deila: