Arthur formaður LS á ný

13
Deila:
  1. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk á föstudag með kjöri formanns.  Tveir voru í kjöri, Arthur Bogason og Gunnar Ingiberg Guðmundsson.  Úrslitin voru afgerandi Arthur hlaut 32 atkvæði og Gunnar Ingiberg 10, tveir sátu hjá.

Arthur er ekki óvanur formennsku í LS þar sem hann gegndi embættinu 1985 – 2013.

Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Þorláki Halldórssyni sem gegnt hefur starfinu sl. ár, var kjörinn á aðalfundi 2019.

 

Deila: