Annáll Gæslunnar

109
Deila:

Árið 2020 verður lengi í minnum haft enda hefur það bæði verið eftirminnilegt, erfitt og viðburðaríkt. Eins og hjá flestum stofnunum og fyrirtækjum hafði kórónuveirufaraldurinn afar mikil áhrif á starfsemi Landhelgisgæslunnar. Starfsmenn Gæslunnar tókust á við fjölbreytt og krefjandi verkefni á árinu sem hófst á snjóflóðum á Flateyri og Suðureyri, litaðist af heimsfaraldri og endaði á hamförum á Seyðisfirði þar sem mikil eyðilegging varð í skriðum sem féllu á bæinn.
Sjá má annálinn i heild á slóðinni https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/annall-landhelgisgaeslunnar-2020

 

Deila: