Afnám línuívilnunar í þorski, ýsu og keilu

10
Deila:

Frá og með 12. febrúar 2021 er felld niður línuívilnun í þorski, ýsu og keilu sem ákveðin er í reglugerð nr. 729/2020 um línuívilnun.

Afnám línuívilnunar er gert með stoð í 4. gr. reglugerðarinnar. Línuívilnun þessara tegunda verður aftur heimild frá og með upphafi næsta tímabili sem hefst 1. mars 2021.

 

Deila: