Líflegt í loðnunni

125
Deila:

Líflegt hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á efri myndinni er H. Östervold á förum eftir að hafa landað um 694 tonnum af loðnu, og í hans stað kemur að bryggju Strand Senior með um 125 tonn. Á neðri myndinni er svo Slatteroy sem landaði um 65 tonnum. Öll þessi skip halda svo til kolmunnaveiða við Írland að löndun lokinni.

Deila: