Virkjun grásleppuveiðileyfa um páska

17
Deila:

Nú fer að styttast í páskahelgina og gott er að hafa á hreinu hvernig ber að standa að virkjun grásleppuveiðileyfanna. Allar umsóknir til að hefja veiðar um páskana þurfa að berast fyrir 15:00 þann 31.03.2021 í Ugga.

Öll veiðileyfi sem greiðist eftir 20:59 þann 31.03.2021 virkjast 07.04.2021. Því er ekki hægt að stjórna upphafsdags með greiðslum yfir þann tíma.

 

Deila: