Skilafrestur hlutdeildaflutninga er 1. ágúst

223
Deila:

Fiskistofa vekur athygli útgerða á að mikilvægt að þeir sem hyggjast flytja hlutdeildir milli skipa þannig að úthlutum á aflamarki í upphafi nýs fiskveiðiárs komi á skipið sem hlutdeild var flutt til gæti þess að skila inn umsókn um flutninginn ásamt öllum fylgigögnum fullfrágegnum fyrir 1. ágúst nk.

 Mikilvægt er að þeir sem eru tæpir á að uppfylla veiðiskyldu fiskveiðiársins geri sér grein fyrir að þeir þurfa að ákveða af eða á hvort hlutdeildir verði áfram á viðkomandi skipi í síðasta lagi 31. júlí og skila í síðasta lagi þann dag umsókn með öllum fylgigögnum fullfrágengnum.

Deila: