Hoffell með 1.000 tonn af makríl

140
Deila:

Hoffell SU kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði  í nótt með 1.000 tonn af makríl.  Góð veiði var síðustu tvo daga og virðist vera koma meiri makríll á veiðisvæðið. Skipið fer út að lokinni löndun.

Deila: