Enn hækkar Eimskip

152
Deila:

Hlutabréfaverð Eimskips hækkaði um 2,3% í gær, mest allra félaga aðalmarkaðar Kauphallarinnar. Gengi félagsins stóð í 449 krónum á hlut við lokun markaðarins. Flutningafyrirtækið hefur nú hækkað um 11,4% frá því að fyrirtækið birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung eftir lokun markaða á fimmtudaginn. Hlutabréfaverð Eimskips hefur nú 224,5% á ársgrunni.

Deila: