Málstofa Hafró hefst á ný
Málstofa Hafrannsóknastofnunar hefur nú aftur göngu sína 2. september.
Stefanie Semper hafeðlisfræðingur flytur erindið: Þróun og umbreyting Norður-Íslands Irmingerstraumsins meðfram landgrunnskantinum norðanlands.
Erindið hefst kl 12:30, 2. september í fundarsal að 1. hæð í Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Erindið verður flutt á ensku.