Einn sætti frekara eftirliti

128
Deila:

Fiskistofa birtir nú niðurstöður eftirlits með endurvigtun m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst 2021. Séu veruleg frávik á íshlutfalli í afla skips miðað við meðaltalsíshlutfall skipsins í fyrri löndunum er Fiskistofu heimilt að fylgjast með vigtun hlutaðeigandi vigtunarleyfishafa á hans kostnað í allt að sex vikur. Af þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu maí til ágúst var einn sem sætti frekara eftirliti.

Taflan sýnir samanburð á  vegnu meðalíshlutfalli vigtunarleyfishafa fyrri landana við íshlutfall í afla þegar eftirlitsmaður var á vettvangi.

Nánari upplýsingar um viðmiðunargögn og niðurstöður eftirlitsins má sjá hér . Rauða súlan auðkennir þær vigtanir þar sem eftirlitsmaður var viðstaddur.

Deila: