Gífurleg sjávarflóð í Grindavík

Deila:

Mestu sjávarflóð í Grindavík eftir að nýju varnargarðarnir voru settir upp, áttu sér stað í nótt og morgin sa,fara óveðrinu sem nú gengur yfir. Þetta staðfestir Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík. Sjór flæddi yfir allar bryggjur og langt inn á tún og upp að húsum neðst og vestast i gamla bænum. Rafmagn fór af fyrirtækjum við höfnina en það koma á um 10 leytið og gátu þá fiskvinnsluhúsin hafið starfsemi. Ekki liggur fyrir hve miklar skemmdir hafa orðið í flóðunum, en látum myndir tala sínu máli. Þær tók Hjörtur Gíslason í morgunsárið.

Deila: