Tvöföldun í „sílikon-dalnum“

Deila:

Hægt væri að tvöfalda verðmæti í sjávarútvegi og fiskeldi á næstu árum og íslenskur sjávarútvegur er „sílikondalur sjávarútvegsins“.  Þetta er meðal þess sem kom fram á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á föstudaginn, 6. maí. Meðal fyrirlesara var Dag Sletmo frá DNB bankanum í Noregi og Klemens Hjartar frá McKinsey ráðgjafarfyrirtækinu. Kynningar þeirra og upptöku frá fundinum má finna hér fyrir neðan.

Kynning Dag Sletmo frá DNB.

Kynning Klemens Hjartar frá McKinsey.

Ársskýrsla SFS fyrir árið 2021 má finna hér.

Finna má upptöku af ársfundinum hér.

Deila: