Níu sveitarfélög auglýsa eftir umsóknum um byggðakvóta

Deila:

Fiskistofa auglýsir, fyrir hönd níu sveitarfélaga og átján byggðarlaga, eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023. Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskisksipa á fiskveiðiárinu 2022/2023 fyrir:

Dalvíkurbyggð

  • Dalvík

  • Árskógsandur

  • Hauganess

Fjallabyggð

  • Ólafsfjörður

  • Siglufjörður

Grýtubakkahreppur

  • Grenivík

Norðurþing

  • Kópasker

  • Raufarhöfn

Snæfellsbær

  • Arnarstapi

  • Hellissandur

  • Ólafsvík

  • Rif

Suðurnesjabær

  • Garður

Sveitarfélagið Hornafjörður

  • Höfn

Sveitarfélagið Ölfus

  • Þorlákshöfn

Vesturbyggð

  • Bíldudalur

  • Brjánslækur

  • Patreksfjörður

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2023.

Deila: