Arnarlax kaupir þrjá fjarstýrða kafbáta

Deila:

Slippurinn afgneti Arnarlaxi fyrir helgina þrjá Deeptrakker kafbáta af gerðinni DTG3 auk fylgihluta. Frá þessu greinir Slippurinn á Facebook. Þar segir að tækin nýist vel til ýmissa verka í fiskeldiskvíum þar á meðal talið efitrlit og skoðun á neti og festingu kvía ásamt ýmsum öðrum smáverkum.

Slippurinn er í samstarfi við Deep Trekker, sem er framleiðandi fjarstýrðra kafbáta. Kafbátanir eru einnstaklega liprir og geta gert verk sem fyrr hafa aðeins verið möguleg með köfurum einfaldari og öruggari.

<iframe width=”560″ height=”315″ src=”https://www.youtube.com/embed/2bX-MWzPsQw” title=”YouTube video player” frameborder=”0″ allow=”accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture; web-share” allowfullscreen></iframe>

Deila: