Hvalatalning gekk samkvæmt áætlun

Fyrri hluti síðari hálfleiks hvalatalninga á Árna Friðrikssyni HF200, sem hófst í byrjun júlí, gekk samkvæmt áætlunum. Frá þessu greinir á vef Hafró.
Þessi hluti hvalatalningana, NASS24, sem skipulagðar eru af NAMMCO (North Atlantic Marine Mammal Commission), eru samhliða 15. makrílleiðangri stofnunarinnar og með þátttöku fjölda annara þjóða við Norður-Atlantshafið.
Fréttina í heild má sjá hér.