Fundu stóra og fína loðnu

Deila:

Loðna, stór og fínn fiskur, hefur fundist í loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Frá þessu greinir á vef Fiskifrétta. Menn halda hins vegar þétt að sér spilunum þegar kemur að umræðu um magn.

Skipin Heimaey, Árni Friðriksson, Bjarni Sæmundsson, Barði og Polar Ammassak taka þátt í leiðangrinum. Leitað hefur verið fyrir norðan land og austan.

 

Deila: