Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta

Deila:

Fiskistofa hefur auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025.

Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025.

Úthlutað er fyrir:

  • Breiðdalsvík
  • Mjóafjörð
  • Sandgerði
  • Stöðvarfjörð
  • Voga
  • Árskógssand
  • Bakkafjörð
  • Bíldudal
  • Blönduós
  • Brjánslæk
  • Dalvík
  • Eyrarbakka
  • Flateyri
  • Garð
  • Greinivík
  • Grímsey
  • Hauganes
  • Hofsós
  • Hvammstanga
  • Ísafjörð
  • Kópasker
  • Ólafsfjörð
  • Patreksfjörð
  • Raufarhöfn
  • Sauðárkrók
  • Seyðisfjörð
  • Siglufjörð
  • Skagaströnd
  • Stokkseyri
  • Suðureyri
  • Tálknafjörð
  • Vopnafjörð
  • Þingeyri
  • Þorlákshöfn
  • Þórshöfn

Nánari upplýsingar hér.

Deila: