-->

43 bátar með tæp 100 tonn í Bolungarvík

Strandveiðibátar lönduðu samtals 360 tonnum af bolfiski í vestfirskum höfnum í síðustu viku.

Mest barst á land í Bolungavikurhöfn, en þar lönduðu 43 bátar 97 tonnum. Á Patreksfirði var landað 68,2 tonnum. Í þriðja sæti var Suðureyri, en þar komu 59 tonn á land. Norðurfjörður í Árneshreppi var fjórða aflahæsta höfnin í síðustu viku með 50 tonn. Næst kom Flateyri með 31,5 tonn, Bíldudalur 10 tonn, Drangsnes 9 tonn, Súðavík 7 tonn, Hólmavík 2,6 tonn og Þingeyri 1 tonn.
Frétt af bb.is

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...