-->

Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september 2019 í Hörpu milli kl. 14 og 16. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar fundinn. Ávarp flytur Sigurður Guðjónsson forstjóri og þrír sérfræðingar hjá Hafrannsóknastofnun flytja erindi.

  1. Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar: Sólveig Ólafsdóttir.
  2. Umhverfisbreytingar og breytt útbreiðsla uppsjávarfiskistofna: Þorsteinn Sigurðsson.
  3. Er kynhlutleysi kostur? Genaþöggun í laxeldi: Ragnar Jóhannsson.

Kaffi og umræður.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Stækkun á rekstrarleyfi Háafells lögð til

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis á regnbogasilungi og þorski í Ísafjarðar...

thumbnail
hover

Eini austfirski frystitogarinn

Sumarið 2015 festi Síldarvinnslan í Neskaupstað kaup á frystitogaranum Frera af Ögurvík hf. og fékk hann þá nafnið Blængur og ei...

thumbnail
hover

Hámarkskvóti á makríl felldur úr gildi...

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja hefur afnumið aflahámark á skip á makrílveiðum á þessu ári. 5.508 tonn voru til skiptanna fyrir ...