Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september 2019 í Hörpu milli kl. 14 og 16. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar fundinn. Ávarp flytur Sigurður Guðjónsson forstjóri og þrír sérfræðingar hjá Hafrannsóknastofnun flytja erindi.

  1. Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar: Sólveig Ólafsdóttir.
  2. Umhverfisbreytingar og breytt útbreiðsla uppsjávarfiskistofna: Þorsteinn Sigurðsson.
  3. Er kynhlutleysi kostur? Genaþöggun í laxeldi: Ragnar Jóhannsson.

Kaffi og umræður.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Einum og mikið af því góða

Beitir NK kastaði á síldarmiðunum austur af landinu um hádegi í gær. Dregið var í um 40 mínútur og reyndist aflinn vera 1.320 ton...

thumbnail
hover

„Áströlsku stelpurnar“ heimsóttu Fáskrúðsfjörð

Undanfarnar tvær vikur hafa tvær konur frá Ástralíu verið í heimsókn á Fáskrúðsfirði. Það er langt ferðalag að ferðast fr...

thumbnail
hover

Taka ákvörðun um makrílbætur á næstu...

Sjávarútvegsfyrirtæki sem fengu minni makrílkvóta úthlutað á árunum 2011 til 2014 en lög gerðu ráð fyrir, bræða nú með sér...