-->

Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september 2019 í Hörpu milli kl. 14 og 16. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar fundinn. Ávarp flytur Sigurður Guðjónsson forstjóri og þrír sérfræðingar hjá Hafrannsóknastofnun flytja erindi.

  1. Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar: Sólveig Ólafsdóttir.
  2. Umhverfisbreytingar og breytt útbreiðsla uppsjávarfiskistofna: Þorsteinn Sigurðsson.
  3. Er kynhlutleysi kostur? Genaþöggun í laxeldi: Ragnar Jóhannsson.

Kaffi og umræður.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Segir „alveg á hreinu“ að gögnin...

Fyrrverandi formaður Sjómannasambandsins segir í samtali á visir.is ómerkilegt hvernig Samherji ræðst að fréttamanni Ríkisútvarps...

thumbnail
hover

Nýdoktor á sviði flotahegðunar og hagfræði...

Staða nýdoktors er auglýst hjá Hafrannsóknastofnun, við starfstöð stofnunarinnar í Hafnarfirði. Nýdoktornum er ætlað að starfa...

thumbnail
hover

TF-SIF stuðlar að handtöku hasssmyglara

Spænska lögreglan, Guardia Civil, í samvinnu við Landhelgisgæslu Íslands handtók fjóra smyglara og gerði 963 kíló af hassi upptæ...