Ársskýrsla Fiskistofu komin út

188
Deila:

Ársskýrsla Fiskistofu er komin út.  Framsetning er nokkuð breytt frá fyrri árum og ýmislegt efni sem þar var hefur verið flutt úr ársskýrslunni yfir á vef Fiskistofu.  Í skýrslunni sjálfri eru lesendur m.a. leiddir í sannleikann um  helstu atriði í rekstri Fiskistofu, veiðieftirlit, málefni lax- og silungsveiða að ógleymdri fjárhagsafkomunni. Neðar  fréttinni eru hlekkir í upplýsingar um  aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu ásamt útflutningi og ráðstöfun afla.

Árskýrsla Fiskistofu er eingöngu gefin út í vefútgáfu

Hér er prentvæn PDF-útgáfa  ársskýrslunnar

Ársskýrslur fyrri ár

Yfirlit yfir aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu, útflutning og ráðstöfun afla

Tegundir og fjöldi veiðileyfa

Hlutdeilda- og aflamarksfærslur – yfirlit

Ráðstöfun afla og aflaverðmæti

Útfluttur óunninn fiskur

 

Deila: