-->

Ársskýrsla Fiskistofu komin út

Ársskýrsla Fiskistofu er komin út.  Framsetning er nokkuð breytt frá fyrri árum og ýmislegt efni sem þar var hefur verið flutt úr ársskýrslunni yfir á vef Fiskistofu.  Í skýrslunni sjálfri eru lesendur m.a. leiddir í sannleikann um  helstu atriði í rekstri Fiskistofu, veiðieftirlit, málefni lax- og silungsveiða að ógleymdri fjárhagsafkomunni. Neðar  fréttinni eru hlekkir í upplýsingar um  aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu ásamt útflutningi og ráðstöfun afla.

Árskýrsla Fiskistofu er eingöngu gefin út í vefútgáfu

Hér er prentvæn PDF-útgáfa  ársskýrslunnar

Ársskýrslur fyrri ár

Yfirlit yfir aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu, útflutning og ráðstöfun afla

Tegundir og fjöldi veiðileyfa

Hlutdeilda- og aflamarksfærslur – yfirlit

Ráðstöfun afla og aflaverðmæti

Útfluttur óunninn fiskur

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...