Óveður gengur yfir landið

Fiskiskipaflotinn er nú nánast allur í landi, enda versta lægð í langan tíma að ganga yfir landið. Vindhraði yfir 30 metrar og mun meira í kviðum. Fyrir vikið var miklu landað um allt land í gær, en aflabrögð hafa verið mjög góð þeg...

Meira

Ágætur afli í stuttri veiðiferð

,,Við komumst ekki úr höfn fyrr en sl, mánudagsmorgun vegna bilunar í túrnum á undan. Það tók sinn tíma að gera við og því er þessi veiðiferð styttri en ella. Við erum nú á heimleið með um 80 til 90 tonn af fiski og ætli við verð...

Meira

Lítill afli í janúar

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í janúar 2020 var 35,8 þúsund tonn sem er 23% minni afli en í janúar í fyrra. Botnfiskafli dróst saman um tæp 16 þúsund tonn eða 37%. Aukning varð í uppsjávarafla þar sem rúm 6 þúsund tonn af kolmunn...

Meira

Meira utan af ferskum afurðum

Útflutningsverðmæti ferskra sjávarafurða hefur aukist verulega á þessari öld. Nam verðmæti þeirra rúmlega 27% af útflutningsverðmæti sjávarafurða á árinu 2019 samanborið við um 11% um aldamótin. „Gjörbreyttar aðstæður á marka...

Meira

Órólegt í Grindavík

Víða hefur flætt upp á bryggjur í óveðrinu og hér má sjá ástandið í Grindavík nú fyrir hádegið. Myndbandið er af fébókarsíðu Óttars Hjartarsonar. https://www.facebook.com/ottar.hjartarson/videos/10221731876303430/  

Meira

Hlutverk og starfsemi Fiskistofu

Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um hlutverk sitt og starfsemi. Þar koma fram helstu verkefni sem snúa bæði að því mikilvæga þjónustuhlutverki sem stofnunin gegnir og eftirliti með fiskveiðum í sjó og ferskvatni. Fiskistofa leggur ...

Meira

Staða loðnuleitar kynnt í ríkisstjórn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir stöðu loðnuleitar á ríkisstjórnarfundi í dag. Nýafstaðinn könnunarleiðangar á vegum Hafrannsóknarstofnunar sýnir betra ástand stofnsins en fyrri mæ...

Meira

Hörpudiskur með basilíku og hvítlauk

Þessi réttur er kjörinn fyrir elskendur á öllum aldri. Þó Valentínusardagurinn sé liðinn eru í raun allir dagar dagar elskenda. Gera má sérlega rómantískan kvöldverð út þessum rétti eða hafa hann sem forrétt. Hörpudiskinn má kaupa ...

Meira

Manni bjargað af báti í nótt

Mannbjörg varð í nótt er sjómanni á litlum fiskibát var komið til bjargar rétt norðan við Voga á Vatnsleysuströnd eftir að hann varð vélarvana og rak hratt að landi. Björgunarsveitir af Suðurnesjum ásamt togaranum Sóley Sigurjóns GK ...

Meira

Loðnan vó þungt þrátt fyrir brest

„Útflutningsverðmæti uppsjávarafurða nam tæplega 50 milljörðum króna á árinu 2019, sem er nánast á pari við árið 2018. Þetta kann að koma nokkuð á óvart þar sem loðnubrestur varð á árinu, enda hafa loðnuafurðir vegið þyngst...

Meira