Aðalfundur Brims á netinu

Aðalfundur Brims hf. þetta árið verður væntanlega mjög fámennur. Stjórn félagsins hvetur, í ljósi aðstæðna, hluthafa til þess að mæta ekki á fundinn, sem verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 17:00. „Þar sem heilbrigðisráðhe...

Meira

Sjávarútvegurinn fær undanþágu

Heilbrigðisráðuneytið hefur eftir samráð við sóttvarnalækni, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Matvælastofnun, ákveðið að veita fyrirtækjum í stóriðju, sjávarútvegi, matvælaframleiðslu og annarri mikilvægri starfsemi undan...

Meira

Átak til að auka framboð á ferskum fiski

Stórmarkaðir í Bretlandi eru nú að taka saman höndum til að geta boðið neytendum upp á nægilegt framboð á matvælum eins og ferskum fiski. Þetta gera þeir eftir að bresk stjórnvöld hafa slakað á samkeppnislögum  til að tryggja nægi...

Meira

Gitte landar hjá Loðnuvinnslunni

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar á mánudagskvöld með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu.  Hoffell kom til löndunar á sunnudag með kolmunna af alþjóðlegu hafsvæði vestan við Írland. Aflinn var 1.633 ...

Meira

Það ferska fer í frost

Nú, þegar veitingarhús, hótel og ferskfisksalar um allan heim eru hættir slíkum viðskiptum að mestu leyti vegna faraldurs Coronaveirunnar, hefur eftirspurn eftir ferskum fiski hrunið. Á hinn bóginn hafa fisksalar snúið sér að frystum fiski ...

Meira

Aukin frumframleiðsla austan Íslands

Í byrjun mars 2020 birtist tímaritsgreinin „Primary Production, an Index of Climate Change in the Ocean: Satellite-Based Estimates over Two Decades“ í Remote Sensing, Volume 12, Issue 5, (Kulk et al., 2020; doi:10.3390/rs12050826). Þar er grein...

Meira

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruð nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki sís...

Meira

Hlé á kolmunnaveiðum

Nú eru öll kolmunnaskipin sem landa hjá Síldarvinnslunni komin til hafnar af miðunum vestur af Írlandi. Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar á föstudag með 1.200 tonn og Börkur NK kom þangað á sunnudag með 2.200 tonn. Loks kom Beitir N...

Meira