Smá vertíðatstemning að komast í veiðina

„Við erum komnir á Selvogsbankann eftir millilöndun í Reykjavík. Hér er kaldafýla en góður afli, þorskur, ýsa og ufsi og ég er ekki frá því að það sé að komast smá vertíðarstemning í veiðina,” sagði Arnar Haukur Ævarsson, sk...

Meira

Hlé á grásleppuveiðum telst ekki til veiðidaga

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fallist á beiðni Landssambands smábátaeigenda um að hlé á grásleppuveiðum teljist ekki til veiðidaga.  Ákvæði um samfellda talningu veiðidaga frá upphafi veiða m...

Meira

COVID-19 lengir úthald varðskipanna

Til að tryggja að Landhelgisgæslan geti haldið úti öflugu viðbragði á hafinu umhverfis Ísland, miðað við þær sóttvarnaráðstafanir sem nauðsynlegar eru, hafa ferðir varðskipanna verið lengdar. Hvort skip er nú fimm vikur í senn á s...

Meira

Kvaddi þetta skip með söknuði

Smáey VE, sem áður bar nafnið Vestmannaey, hefur verið seld Þorbirni hf. í Grindavík. Verður skipið afhent nýjum eiganda í byrjun maímánaðar. Vestmannaey er ísfisktogari sem smíðaður var í Gdynia í Póllandi fyrir Berg-Hugin í Vestm...

Meira

Friðun hrygningarþorsks verði felld úr gildi

Landssamband smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra erindi þar sem óskað er eftir að hann bregðist við þeim vanda sem COVID-19 kann að hafa varðandi fiskveiðar á komandi mánuðum. LS telur brýnt að ráðherra felli nú þegar ...

Meira

Hólmadrangur – hafsjór af hugmyndum

Rækjuvinnslan Hólmadrangur ehf., dótturfélag Samherja, er þátttakandi í nýsköpunarsamkeppninni „Hafsjór af hugmyndum“ á vegum Sjávarklasa Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Um er að ræða keppni í nýsköpun á sviði sjávarútvegs en ma...

Meira

Gott að losna við bakkaburðinn

Maður  vikunnar starfar í Sjávariðjunni á Rifi. Hún byrjaði í saltfiski í kringum 1970 og segir að það skemmtilegasta við að starfa við sjávarútveginn, séu allar framfarirnar á undanförnum árum, sérstaklega hafi verið gott að losn...

Meira

Þorsteinn Már snýr aftur til starfa

Stjórn Samherja ákvað í dag að Þorsteinn Már Baldvinsson snúi aftur til starfa og verði forstjóri við hlið Björgólfs Jóhannssonar sem gegnir forstjórastarfi sínu áfram þar til annað verður ákveðið Í nóvember 2019 ákvað Þorstei...

Meira

Skötuselur með sesam og mandarínum

Ekki er langt síðan Íslendingar byrjuðu að borða skötusel. Hann var reyndar lengi fremur fátíður í afla skipa, nema helst humarbáta sunnanlands. Hann er með afbrigðum ljótur og kjaftstór enda lítið annað enn hausinn og var oftast hent ...

Meira

Brim kaupir hlut í Iceland Pelagic

Brim hefur gengið frá samkomulagi um kaup á þriðjungs hlut í Iceland Pelagic ehf. af Ísfélagi Vestmannaeyja og Skinney-Þinganes. Rekstrarhagnaður félagsins á árinu 2019 var 175 milljónir og eigið fé 31.12.2019 480 milljónir. Aðilar munu ...

Meira