Þorbjörn tekur við nýrri Sturlu

Nýr togbátur, Sturla GK 12 kom til heimahafnar í Grindavík í gær, en Þorbjörn hf. keypti hann frá Vestmannaeyjum. Báturinn hét áður Smáey og þar áður Vestmannaey og var gerður út af Berg-Huginn og síðan Síldarvinnslunni, sem keypti B...

Meira

MAST heimilar stækkun fiskeldis Samherja í Öxarfirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. vegna fiskeldis á landi að Núpsmýri í Öxarfirði. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi úr 1.600 tonnum af laxi, bleikju, sandhverfu og lúðu í 3000 t...

Meira

Helga María til rannsókna við Grænland

,,Við vorum mest á svokallaðri Flugbraut, eða á Dritvíkurgrunni, í þessari veiðiferð en gáfum okkur einnig tíma til að fara suður í Skerjadjúp og á Fjöllim. Á Flugbrautinni fengum við ágætan þorskafla en svo vorum við einnig með k...

Meira

Úr Irmingerhafi að Langanesi

Árið 2018 byrjaði Hafrannsóknastofnun í samvinnu við Biopol á Skagaströnd og grænlensku náttúrufræðistofnunina (GINR) að merkja hrognkelsi á fæðuslóð á víðáttumiklu hafsvæði í Norðaustur-Atlantshafi. Rannsóknir síðustu ára h...

Meira

Heimilar stækkun í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi við Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi Arctic Sea Farm úr 200 tonnum af regn...

Meira

Gitte Henning landar hjá Loðnuvinnslunni

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kemur í kvöld til loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði með 2.700 tonn af kolmunna til bræðslu.  Skipið er byggt 2018 og er mjög vel útbúið. Útgerðin frá Götu í Færeyjum keypti skipið frá Danm...

Meira

Orðin hálfgerður Akureyringur

Maður vikunnar að þessu sinni er uppalin Hafnfirðingur en er orðin hálfgerður Akureyringur. Hún er sjávarútvegsfræðingur og starfar sem gæðastjóri landvinnslu Samherja. Henni finnst gæs góður matur og langar til Tælands. Nafn: Sunneva ...

Meira

Humar í hvítvínssósu og hvítlauk

Humar er ekki bara herramanns matur, heldur hefðarkvenna sömuleiðis og auðvitað bara fyrir alla sem vilja njóta slíkrar fæðu. Hann er dýr matvara og lítið framboð innan lands, en íslenski humarinn er ótvírætt sá besti í heimi.  Þess v...

Meira

Fá 15 daga og allt að 15 tonnum

Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir um grásleppuveiðileyfi í innanverðum Breiðafirði, samanber reglugerð um bann við hrognkelsaveiðum.  Heimilt er að gefa út leyfi til grásleppuveiða í allt að 15 daga til þeirra sem stunduðu gráslep...

Meira

Farsælast að stjórna grásleppuveiðum með aflamarki

Stjórn smábátafélagsins Bárunnar í Hafnarfirði og Garðabæ hefur sent frá sér samþykkt varðandi grásleppumál, en þar er lagt til að grásleppan verði sett í kvóta. Samþykktin er svohljóðandi: „Stjórn Bárunnar telur núverandi stj...

Meira