Humarholur taldar með neðansjávarmyndavélum

Árlegur humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 10. til 19. júní síðastliðinn. Þetta var í fimmtugasta og annað sinn sem haldið var til rannsókna á humri að vorlagi og í fimmta skiptið þar sem humarholur voru taldar með ne...

Meira

Rækjurall við Grænland gekk vel

Ísfisktogarinn Helga María AK er nú í höfn í Nuuk á Grænlandi en  nú í júní hefur skipið verið við rækjurannsóknir við Vestur-Grænland fyrir Náttúrustofnun Grænlands. Heimir Guðbjörnsson hefur verið skipstjóri en hann og áhöfn...

Meira

Fjölþjóðlegur makrílleiðangur hafinn

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er farið úr höfn til þátttöku í árlegum fjölþjóðlegum leiðangri, svokölluðum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS, International Ecosystem Summer Survey in the Nordic Sea...

Meira

Af hverju fækkar frystitogurum?

„Ekki er óvarlegt að ætla að um og yfir 98% af íslensku sjávarfangi sé selt á alþjóðlegum markaði þar sem hörð samkeppni ríkir. Hæfni íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í veiðum, vinnslu og sölu ræður þeim árangri sem þau ná....

Meira

Brim fjárfestir á Grænlandi

Stjórn Brims hf. ákvað á fundi sínum í gær að fjárfesta í grænlenska sjávarútvegsfyrirtækinu Arctic Prime Fisheries ApS (APF). Ákvörðunin er tekin í framhaldi af stofnun dótturfélags Brims í Grænlandi, sem greint var frá fyrr á ...

Meira

Fiskeldið komið í tæp 5% af vöruútflutningi

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í 11,6 milljarða króna á fyrstu fimm mánuðum ársins. Hefur það aldrei áður verið meira, í krónum talið, á fyrstu fimm mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra höfðu verið fluttar út el...

Meira

Fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Rá...

Meira

Samdráttur í útflutningi sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmir 23,7 milljarðar króna í maí, sem er í samræmi við bráðabirgðatölur Hagstofunnar sem greint var frá á Radarnum í byrjun júní. Þetta er tæplega 16% samdráttur í krónum talið miðað við...

Meira

Yfir 50 sóttu um tvö störf hjá SVN

Síldarvinnslan auglýsti nýverið tvær stöður, rekstrastjóra uppsjávarfrystingar og rekstrastjóra útgerðar. Attentus-mannauður og ráðgjöf sér um ráðningarferlið fyrir hönd Síldarvinnslunnar. Móttaka umsókna fór fram í gegnum umsók...

Meira