Eitthvað allt annars eðlis

„Merki voru um breytta hegðun makríls í hafinu í fyrra en nú gerist eitthvað allt annars eðlis en við höfum upplifað áður,“ segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, í samtali á heimasíðu VSV, um þ...

Meira

Fundu nýjan hafstraum

Sjórinn kólnar í norðurhöfum og kaldur sjór sekkur til botns og streymir síðan suður eftir hafsbotninum allt suður undir suðurpólinn. Mikill hluti þessa straums rennur í gegnum „Bankarennuna“, sem er djúpt skarð sem liggur á milli Fæ...

Meira

Makrílvertíð í fullum gangi

Síðustu dagana hefur makrílveiðin glæðst og umsvifin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað eru mikil. Á makrílvertíð er öll áhersla lögð á manneldisvinnslu. Það sem af er hefur stór makríll borist að landi og í honum hef...

Meira

Ævintýri líkast

,,Við eigum tvær togstöðvar eftir. Núna erum við að draga myndbandsupptökusleða suður af Kulusuk við Austur-Grænland. Heilt yfir hefur þessi seinni hluti leiðangursins gengið mjög vel. Fyrir okkur, sem vanir eru fiskveiðum á heimamiðum,...

Meira

Góðmeti úr Grindavík

Saltfiskur er góður matur og hann má elda á nánast óteljandi vegu. Við Íslendingar höfum fyrir allnokkru tekið upp matreiðslu á saltfiski að hætti Suður-Evrópubúa og er það vel. Þessi einfaldi og góði réttur er með slíku ívafi en...

Meira

Komnir yfir tíuþúsund tonn

Strandveiðibátar fiskuðu vel í júlí.  Heildarafli þeirra er nú 10.008 tonn, þar af 9.072 tonn þorskur.  Samkvæmt reglugerð skal Fiskistofa með auglýsingu í Stjórnartíðindum, stöðva strandveiðar þegar sýnt er að leyfilegum afla ve...

Meira

Vinnslustöðvarminningar gúanómálarans Hönnu Kr.

Bubbi Morthens mótaði gúanórokkið sem farandverkamaður í fiskvinnslu á sínum tíma, meðal annars í Vinnslustöðinni. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir sækir á svipuð áhrifamið í röð mynda sem hún teiknaði og málaði eftir að hafa b...

Meira

Risavaxin eldisstöð

Byrjað er að setja út lax í hina risavöxnu eldisstöð Nordlaks HavFarm1. Stöðin var smíðuð í Kína og flutt þaðan sjóleiðis um 15.000 mílna leið til Noregs og kom þanagað fyrir sex vikum. Undirbúningur fyrir flutning laxins í stöði...

Meira

Grindhvalirnir við Reykjaneshrygg

Færeyski grindhvalirnir sem merkir voru við Bö og Þórshöfn hafa verið á ferðinni djúpt suðvestur af Íslandi að undanförnu. Hvalurinn sem merktur var  við Bö hélt í síðustu viku í norðvestur í átt að Grænlandi og var kominn á 35...

Meira

Samfelld makrílvinnsla

Makrílvinnslan í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur verið samfelld síðustu dagana og unnið var alla verslunarmannahelgina. Skipin sem landa hjá Síldarvinnslunni hafa samstarf um veiðarnar og skiptast þau á um að koma með a...

Meira