Framtíð Garðars til skoðunar

Menningar- og ferðamálaráð Vesturbyggðar hefur lagt til við bæjarstjórn að skipaður verði vinnuhópur til þess að vinna að hugmyndum um framtíðaráform Garðars BA, í samstarfi við landeigendur og fól menningar-og ferðamálafulltrúa ...

Meira

Aflasamdráttur á nýliðnu fiskveiðiári

Heildarafli íslenska flotans á fiskveiðiárinu 2019/2020, frá 1. september 2019 til 31. ágúst 2020, nam rúmlega 1.017 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar var aflinn á sama tímabili í fyrra rúm 1.100 þúsund tonn. Þetta er samdrátt...

Meira

Nú eru það Austfjarðamið hjá Eyjunum

Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, eru nú að veiðum á Austfjarðamiðum. Vestmannaey landaði á Eskifirði á laugardagskvöld og Bergey landaði í Neskaupstað í gærkvöldi. Heimasíða  Síldarvinnslunnar hafði samband v...

Meira

Þokkalegt nudd af blönduðum afla

Frystitogarinn Vigri RE er nú að veiðum á Halamiðum og að sögn skipstjórans, Árna Gunnólfssonar, er þar sæmilegt kropp af mjög blönduðum afla. ,,Við erum búnir að vera hér í einn og hálfan sólarhring. Hér er lítið af þorski og vi...

Meira

Á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í byrjun vikunnar.  Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og uppistaða aflans voru um 21 tonn af steinbít og 9 tonn af karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu.  Heimasí...

Meira

Útvegurinn stendur traustum fótum í ólgusjónum

Rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja gekk vel í fyrra. Þetta kom fram í kynningu frá Deloitte á Sjávarútvegsdeginum 2020, sem var í dag. Sjávarútvegsdagurinn er samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins, Deloitte og Samtaka fyrirtækja ...

Meira

Samfelld síldarvinnsla

Frá því að fyrsta síldin á vertíðinni barst til Neskaupstaðar hinn 11. september sl. hefur vinnsla síldar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar verið samfelld. Í gær var verið að vinna síld úr Beiti NK sem kom með 1.140 tonn í morguninn ...

Meira

120 störf við laxeldi í Vesturbyggð

Áhrifin af laxeldinu í sjó eru mikil í Vesturbyggð. Fram kom í máli Rebekku Hilmarsdóttur, bæjarstjóra á sjávarútvegsdeginum 2020 í gærmorgun, að bein störf í sveitarfélaginu væru nú um 120. Hún telur að störfunum fjölgi í 200 ef...

Meira