Mun meira af makríl en nokkru sinni

„Kap VE landaði fyrstu síld vertíðarinnar miðvikudaginn 16. september og fór á ný til veiða fyrir austan. Núna erum við að vinna síldarfarm úr Ísleifi VE. Lokalöndun makrílvertíðarinnar var 7. september úr Ísleifi, síðan tók síl...

Meira

Arnarlax sækir aukið hlutafé

Frá því er greint á vefnum salmonbusiness.com í að verið sé að undirbúa sölu á nýju hlutafé. Félagið hefur  sótt um skráningu á Mercur markaðnum í Kauphöllinni í Osló og ráðið DNB fjárfestingarbankann í Noregi til þess að ...

Meira

Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna, verður haldinn föstudaginn 25. september 2020, Kl. 14:00 – 16:00 að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Fundinn setur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kris...

Meira

Huginn landar síld í Fuglafirði

Huginn VE landaði 1.000 tonnum af norsk-íslenskri síld í Fuglafirði hjá fyrirtækinu Pelagos. Aflann fékk Huginn austur af landinu innan íslensku lögsögunnar, en þrjú færeysk skip hafa auk þeirra íslensku verið að veiðum innan lögsögun...

Meira

Brim og Samherji áfram með mesta aflahlutdeild

Litlar breytingar eru á hvaða aðilar eru í efstu sætunum yfir aflahlutdeild frá því sams konar upplýsingar voru birtar miðaðar við lok mars sl. í kjölfar úthlutunar aflamarks í deilistofnum um áramót. Eins og undanfarin ár eru Brim hf. ...

Meira

Samkeppni er virk og samþjöppun lítil

Samkeppni er virk og samþjöppun lítil á öllum mörkuðum sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki starfa á, bæði innanlands og utan, samkvæmt faglegri athugun Arev verðbréfafyrirtækisins ehf. sem sjávarútvegfyrirtækið Brim hf. óskaði eftir....

Meira

Breytt stemmning í síldinni

Nú ríkir síldarstemmning í Neskaupstað en sú stemmning er að mörgu leyti ólík þeirri stemmningu sem ríkti á hinum svonefndu síldarárum á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Ef litið er til baka og einkenni síldaráranna skoðuð...

Meira

Ráðgjöf og afli á pari í grásleppunni

LS hefur sent inn í Samráðsgátt athugasemdir við frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðistjórn á grásleppu. „Vakin er athygli á sl. 10 vertíðum 2011-2020 var leyfilegur heildarafli Hafrannsóknastofnunar 50,1 þúsund tonn.  Afli úr sj...

Meira