Sjávarútvegsfyrirtæki til fyrirmyndar

Sex sjávarútvegsfyrirtæki eru á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir 25 fyrirmyndarfyrirtæki í flokki stórra fyrirtækja. Auk þess eru á þessum lista tvö fyrirtækja sem þjóna sjávarútveginum. Þessi fyrirtæki eru öðrum til fyrirm...

Meira

Nýr og öflugur kolmunnapoki

Hampiðjan hefur hannað nýjan trollpoka til að ráða við stór höl tekin af öflugum og kraftmiklum uppsjávarskipum í miklum sjógangi. Pokinn mun nýtast á uppsjávarveiðum yfir vetrartímann þegar veður eru rysjótt. Frá þessu er greint á...

Meira

Ófriðarbál í boði ráðherra

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda gerði „ófriðarbál“ sjávarútvegsráðherra að umræðuefni í skýrslu sinni til aðalfundar LS í gær. Hann fór yfir ýmis ágreiningsmál við Kristján Þór Júlíusson sjáv...

Meira

Tíu tilboðum tekið

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október. Alls bárust 32 tilboð, engin tilboð voru afturkölluð í samræmi við 4 .gr. reglugerðar nr. 726/2020 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021. ...

Meira

Grindadráp í Færeyjum

Grindhvalavöðu varð vart við Morskranes í Færeyjum fyrr í dag. Voru hvalirnir reknir inn á Hvalvík og drepnir þar. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanna gekk drápið mjög vel og voru 80 hvalir drepnir. Samkvæmt landsslögum í Færeyjum er ...

Meira

Engin vandamál, bara lausnir

Maður vikunnar að þessu sinni er Vopnfirðingur, en starfar við sölu frosinna sjávarafurða frá Íslandi í Þýskalandi. Hann hóf sjósókn 14 ára gamall sem háseti með afa sínum. Í einum róðrinum kom hnúfubakur upp með síðustu trossun...

Meira

Fín þorskveiði fyrir austan

,,Við erum búnir að vera hér fyrir austan í viku og þótt það sé dagamunur á veiðinni þá hafa aflabrögðin verið með ágætum. Þorskurinn er mjög góður, þrjú til fjögur kíló, og það hefur verið þokkalegasta ýsuveiði með,”...

Meira