Rólegt á kolmunnanum

Venus NS og Víkingur AK voru í lok síðustu viku á Vopnafirði með um 2.100 tonn af kolmunna. Þetta er afrakstur fyrstu veiðiferðar skipanna á miðin úti fyrir Austfjörðum. Að sögn Hjalta Einarssonar, skipstjóra á Víkingi, kom skipið til...

Meira

Vonar að lærdómur verði dreginn af málinu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra furðar sig á þeim viðbrögðum sem viðhöfð voru um borð í frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni og fordæmir þau. Hann vonar að dreginn verði lærdómur af málinu. „Það er töluvert s...

Meira

Síldarvinnslan framúrskarandi enn og aftur

Creditinfo hefur nú tilkynnt hvaða fyrirtæki á Íslandi töldust framúrskarandi á rekstrarárinu 2019 samkvæmt þeim viðmiðum sem stuðst er við, en Creditinfo hefur unnið lista um framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2010. Fyrir árið 2019 ...

Meira

Stórir hryggir og sæfjöll

Sumarið 2020 kortlögðu leiðangursmenn á RS Árna Friðrikssyni samanlagt um 46.600 km2 hafsvæði í tveimur leiðöngrum í júní og ágúst. Mælingar í júníleiðangri skiluðu rúmlega því sem gert var ráð fyrir að mæla, en áætlað va...

Meira

Aukið leyfi til eldis að Bakka

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Laxa eignarhaldsfélag ehf. vegna fiskeldis á landi að Bakka í Ölfusi. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 100 tonna hámarkslífmassa vegna klakfisks- og seiðaeldis á laxi og blei...

Meira

Sama stóra og fallega síldin

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 790 tonn af síld og er verið að vinna hana í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Sturla Þórðarson skipstjóri segir að síldin hafi fengist í Seyðisfjarðardýpinu. „Við fengum þetta 46 mílu...

Meira

Bannað að ala bleikju í tjörn án rekstrarleyfis

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að stöðva starfsemi fiskeldisstöðvar sem var rekin án rekstrarleyfis. Forsvarsmenn stöðvarinnar töldu sig ekki þurfa rekstrarleyfi þar sem stöðin væri...

Meira

Samkomulag um heildarafla af kolmunna og síld

Samkomulag strandríka hefur náðst um heildarkvóta af kolmunna og norsk-íslenskri síld á næsta ári. Leyfilegur heildarafli að kolmunna verður 929.292 tonn og af síldinni má veiða 651.033 tonn. En á hinn bóginn hefur ekki náðst samkomulag ...

Meira

Heimaey með mest af síldinni

Veiðum íslenskra skipa á norsk-íslenskri síld er nú lokið. Heildarafli er orðinn 90.449 tonn samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Leyfilegur heildarafli er 91.294 tonn. 18 skip stunduðu beinar veiðar á síldinni í haust og fóru fjögur þei...

Meira