„Vel ásættanleg afkoma“

„Þrátt fyrir áframhaldandi neikvæð áhrif covid heimsfaraldursins á aðstæður rekstrar og á markaði hefur starfsfólki Brims með samstilltu átaki tekist vel til við rekstur veiða, vinnslu og markaðssetningar við þessar krefjandi aðstæ...

Meira

Kolmunnaveiðar hafnar á ný

Stóru uppsjávarskipin eru nú byrjuð á kolmunnaveiðum á ný eftir nokkurt hlé vegna síldveiða. Aflaheimildir þessa árs í kolmunna eru 247.000 tonn og miðað við aflastöðulista Fiskistofu nú er aflinn orðinn 192.000 tonn og því óveidd ...

Meira

Hafró áberandi í evrópskum verkefnum

Undanfarin þrjú ár hefur Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna fengið rúmlega 433 milljónir króna í styrki úr Rannsókna-og nýsköpunaráætlun ESB (Horizon 2020). Stofnunin hefur lagt aukna áherslu á alþjóðl...

Meira

Sterk eiginfjárstaða Odda hf.

Eiginfjárstaða Odda hf á Patreksfirði er um 40% af eignum. Eignir fyrirtækisins eru bókfærðar á 3,7 milljarða króna og skuldlaus eign er 1,5 milljarður króna í lok árs 2019. Helstu eignir eru veiðiheimildir. Bókfært verð þeirra er 2,3 ...

Meira

Eimskip fjárfestir í metanbílum

Eimskip tók í vikunni í notkun tvo umhverfisvæna vöruflutningabíla sem munu sinna vöruflutningum og útkeyrslu til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu. Bílarnir sem eru frá Kraftvélum eru af gerðinni Iveco Daily og ganga fyrir metani. Ísl...

Meira

Frystihúsið á Seyðisfirði fullmannað

Vinnsla í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði hefur gengið vel að undanförnu. Ýmsar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað og þá er húsið fullmannað, en heldur erfiðlega gekk að fá fólk til starfa sl. haust. Heimasíða Síl...

Meira

Skrýtin stjórnsýsla í Rússlandi

Maður vikunnar er sveitamaður að uppruna. Hann er vélvirki og starfar hjá Skaganum 3X á Akranesi. Hann langar til Hawaii með konunni, en líka til Japan og Kúbu. Besti maturinn er léttreyktur lambahryggur og nautalund. Nafn: Guðmundur Þór Guð...

Meira

Mokafli í kanti vestan við Halann

,,Við erum vestur í kanti vestan við Halann og hér hefur verið mokafli undanfarna þrjá sólarhringa. Nú er veður tekið að versna og það þarf að hafa fyrir hlutunum. Við erum komnir með um 920 tonna afla í túrnum en við eigum að vera k...

Meira

Þorskur með sinnepsmæjónesi

Nú breytum við nokkuð til með uppskriftina, en hugmyndin að henni er fengin frá Alaska. Hún er einföld og rétturinn skemmtilega frábrugðinn því sem við höfum verið með að undanförnu. Það er stundum gott að breyta aðeins til í matse...

Meira

Það gefur á bátinn

Þessa dagana koma haustlægðirnar á færibandi og þeim fylgir óhjákvæmilega hauga bræla. Bergþór Gunnlaugsson ,skipstjóri á Tómasi Þorvaldssyni GK, tók meðfylgjandi myndasyrpu af togaranum Hring SH á dögunum. Við látum myndirnar tala s...

Meira