Skipaviðgerðir í hirðingjatjaldi!
Bátasmíðar og bátaviðgerðir er ekki nein sérstök nýlunda á Reykhólum, en aðallega hafa það þá verið súðbirtir trébátar, trillur og skektur. Aðstaða til viðgerða á stærri bátum er eiginlega ekki fyrir hendi og ekkert húsnæði ...
Loðnubrestur þriðja árið í röð?
Hafrannsóknastofnun metur stöðu loðnustofnsins þá að ekki sé ástæða til að breyta ráðgjöf frá því í desember síðastliðnum um að hámarksafli fari ekki yfir 21.800 tonn. Það stefnir því í loðnubrest þriðja árið í röð. Ni...
Matís með tillögu um rekstrarleyfi Ísþórs
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Eldisstöðina Ísþór hf. vegna fiskeldis að Nesbraut 25 í Þorlákshöfn. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.800 tonna hámarkslífmassa vegna seiðaeldis á laxi og regnbogasilu...
Bergey dró Bylgju í land
Togarinn Bergey VE frá Vestmannaeyjum kom með annað Eyjaskip, Bylgju VE, í togi til Akureyrar í hádeginu í gær. Bylgja fékk í skrúfuna norður af Vestfjörðum, kafari mun bjarga málum í Akureyrarhöfn og skipið síðan snúa til veiða á n...
Talsverður samdráttur í útflutningi sjávarafurða
Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 247 milljörðum króna á fyrstu 11 mánuðunum í fyrra. Það er rétt rúmlega 1% aukning frá sama tímabili árið 2019 í krónum talið. Áhrifin af gengisveikingu krónunnar á síðasta ári eru...
Eyjarnar að gera það gott
Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, lönduðu báðir í gær auk þess sem Bergey dró Bylgju VE að landi eftir að hún hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna. Vestmannaey landaði í Neskaupstað en Bergey dró Bylgju til Akure...
Fisk í matinn!
Samkvæmt könnun sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi létu gera vilja margir landsmenn borða meira af fiski. En svo virðist sem fólki detti hreinlega ekki í hug að hafa fisk í matinn, þrátt fyrir að vilja borða meira af honum. Með þetta...
Mast leggur til rekstrarleyfi fyrir Matorku
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Matorku ehf. vegna fiskeldis á svæði i6, vestan Grindavíkur. Um er að ræða endurnýjun á rekstrarleyfi án breytinga, 190 tonna hámarkslífmassa á laxi, bleikju og regnbogasilungi til...
Vinnsla hafin í frystihúsinu á Seyðisfirði
Vinnsla er hafin í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði en hún féll niður þegar stóra skriðan féll þar 18. desember sl. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi í gær við Ómar Bogason hjá frystihúsinu og spurði fyrst hvort fólk v...
Útflutningur sjávarafurða skilar meiru
Verðmæti vöruútflutnings (fob) nam 58,6 milljörðum króna í desember 2020 samkvæmt bráðabirgðatölum og verðmæti vöruinnflutnings (fob) 57,6 milljörðum króna. Vöruviðskiptin í desember, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð ...