Samið um byggingu verksmiðju- og löndunarhúss

Eins og frá hefur verið greint standa fyrir dyrum miklar framkvæmdir við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ráðgert er að stækka verksmiðjuna úr 1400 tonnum í 2380 tonn og að auki er áformað að auka afköst hrognavin...

Meira

Kolbeinsey mæld hátt og lágt

Áhöfn varðskipsins Þórs fór nýverið í land í Kolbeinsey og mældi eyjuna en undanfarin ár hefur hún töluvert látið undan ágangi sjávar, hafíss og veðra. Frá vesturs til austurs reyndist eyjan vera 20 metrar og frá norðri til suðurs ...

Meira

Rafræn aflaskráning á strandveiðum

Nú þegar strandveiðarnar eru rétt að byrja vill Fiskistofa benda á að öll aflaskráning fer nú fram rafrænt, annað hvort í gegnum afladagbókarapp í síma eða rafræna afladagbók. Viljum við benda á að ágætt er að vera búinn að setj...

Meira

Aukin markaðssókn og styrking innviða

„Árið byrjaði vel með 369 milljónir evra í pantanir, samanborið við 352 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs sem var metsala á þeim tíma. Takturinn er þó annar, þar sem 2020 byrjaði af krafti og hægði svo á í mars ...

Meira

Fínasti fiskur

„Við erum hér á gráa svæðinu suður af Færeyjum nálægt skosku lögsögunni að veiða kolmunna. Við tókum 400 tonn í fyrsta holinu og erum að fara að hífa aftur. Mér sýnist að það sé svipað í því,“ sagði Bjarni Már Hafsteins...

Meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019. Umhverfissjóður sjókvíaeldis st...

Meira

Rekstrarleyfi fyrir laxeldi standa óhögguð

Landsdómur felldi þann dóm á mánudaginn að staðfesta frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á kröfu Látrabjargs ehf og Karls Eggertssonar og Sigríðar Huldar Garðarsdóttur um ógildinu á rekstrarleyfi Arctic Fish fyrir laxeldi í Patreksfirð...

Meira

Burðarþolsmat verði gert á Mjóafirði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra hefur tilkynnt formlega svæðisráði um gerð strandsvæðaskipulags á Austurlandi að hann hafi óskað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að gert verði burðarþolsmat fyrir Mjóafjörð á ...

Meira

Veiðin á gráa svæðinu misjöfn

Kolmunnaveiðin á gráa svæðinu hefur verið misjöfn að undanförnu. Það hefur verið mikill straumur á miðunum og það hefur gert skipunum erfitt fyrir. Beitir NK lauk við að landa um 3000 tonnum í Neskaupstað í gærkvöldi, Bjarni Ólafss...

Meira

Byrjaði 14 ára á sjó

Hann byrjaði 14 ára til sjós á Hólmaborg SU en stýrir nú Guðrúnu Þorkelsdóttur SU og er á kolmunnaveiðum um þessar mundir. Hann er Eskfirðingur og hefur áhuga á skotveiði og langar í karabíska hafið. Nafn: Bjarni Már Hafsteinsson. Hv...

Meira