Lækkandi stofnvísitala þorsks

„Stofnvísitala þorsks hefur lækkað frá hámarki áranna 2015-2017 og er nú svipuð og árin 2018-2019. Vísitala ýsu hefur farið hækkandi frá árinu 2016 en vísitala ufsa hefur lækkað frá 2018 og er nú nálægt meðaltali rannsóknatíman...

Meira

Aukið útflutningsverðmæti sjávarafurða

Verðmæti vöruútflutnings í mars 2021 jókst um 5 milljarða króna, eða um 8,8%, frá mars 2020, úr 56,5 milljörðum króna í 61,5 milljarða. Útflutningsverðmæti sjávarafurða jókst um 1,7 milljarða (6,7%) og landbúnaðar jókst um 82,9% ...

Meira

Útvegsmannafélag Suðurnesja styrkir Bláa herinn

Milljónastyrkur til Bláa hersins frá Útvegsmannafélagi Suðurnesja „Þetta er stærsti dagur sem Blái herinn hefur upplifað. I love it,“ sagði Tómas J. Knútsson, foringi Bláa hersins, kampakátur þegar hann tók á móti fimm milljóna kr...

Meira

Velta í sjávarútvegi jókst um 20%

Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum dróst saman um 2% á tímabilinu janúar-febrúar 2021 í samanburði við sama tímabil árið áður. Velta jókst í smásölu (15%) og nokkrum útflutningsgreinum, s.s. sjávarútvegi (20%), fiskeldi (6%) og ...

Meira

Ráðgjöf í rækju lækkuð

Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuafli á svæðinu við Snæfellsnes frá 1. maí 2021 til 15. mars 2022 verði ekki meiri en 393 tonn. Ástand rækju við Snæfellsnes var ekki kannað með stofnmælingu á...

Meira

Ýsa í karrý

Nú höfum við það einfalt og gott. Flækjustigið þarf ekki að vera hátt til að maturinn verði betri. Einfaldleikinn er oft bestur. Þess vegna bjóðum við nú upp á uppskrift að ýsu í karrý. Fínn fjölskyldumatur svona hversdags. Innihal...

Meira

DNB sektaður um 400 miljónir

Norska fjármálaeftirlitið hefur sektað norska bankann DNB um 400 milljónir norskra króna, jafnvirði um það bil sex milljarða króna, fyrir slælega framfylgd laga um eftirlit með peningaþvætti, meðal annars í tengslum við viðskipti fyrirt...

Meira

Kristján Þ. Davíðsson tekur sæti í stjórn MSC

Stjórn Marine Stewardship Council (MSC) hefur bæst nýr og góður liðsauki, Kristján Þ. Davíðsson. Kristján er stjórnarformaður Brims sem er leiðandi fyrirtæki í sjávarútvegi á Íslandi. Fyrirtækið hefur vottun MSC fyrir starfssemi sín...

Meira

Krapakerfi komið í Ljósafell

Lengi má gott skip bæta. Nýjasta viðbótin í kælingu og geymslu afla sem og vinnuhagræðingu stafsmanna er nýtt krapakerfi sem sett var í Ljósafell fyrir nokkrum dögum síðan. Nú þurfa starfsmennirnir ekki lengur að brjóta og moka ís í k...

Meira