Danskur kvótakóngur grunaður um brask

Efnaðasti útgerðarmaður Danmerkur er grunaður um að hafa keypt meiri fiskveiðiheimildir en honum er heimilt og að hafa skráð þær á aðra. Málið er talið umfangsmesta sakamál sem komið hefur upp í sjávarútvegi í landinu. Frá þessu ...

Meira

Árleg æfing um mengunarvarnir haldin

Í vikunni hélt áhöfnin á varðskipinu Þór árlega æfingu þar sem notkun mengunarvarnabúnaðar varðskipsins var æfð. Mengunarvarnargirðing varðskipsins Þórs, sem er um 300 metra löng, var dregin út auk þess sem olíudæla skipsins var s...

Meira

Rekstrarleyfi Matorku endurnýjað

Matvælastofnun hefur endurnýjað rekstrarleyfi Matorku ehf. að Húsatóftum, svæði i6, vestan Grindavíkur í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 13. janúar 2021 og var f...

Meira

Alger nýjung í íslenskum sjávarútvegi

Samherji hefur undirritað samning við Slippinn á Akureyri um smíði og uppsetningu á vinnslubúnaði í Oddeyrina EA. Búnaðurinn er blanda af hefðbundnu og nýju, en breytingarnar ganga m.a. út á að skipið verði í stakk búið til að hefja ...

Meira

Skaginn 3X stækkar þjónustusvið sitt

Í kjölfar kaupa Baader á meirihluta í Skaganum 3X hefur þjónustusvið fyrirtækisins verið eflt til muna. Nýir sérfræðingar leiða fyrirtækið í átt að aukinni fjarþjónustu með áherslu á fyrirbyggjandi þjónustusamninga.Svanur Þór S...

Meira

Sæbýli veitt nýtt rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Sæbýli ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Búðarstíg 23 á Eyrarbakka. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 22. febrúar 2021 og var frestur til að skila inn athugasemdum til...

Meira

Vistfræði Austurdjúps rannsökuð

Fimmtudaginn 6. maí heldur RS Árni Friðriksson af stað í leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda í Austurdjúpi og á ...

Meira

Erfiðast að segja nei

Hann byrjaði að vinna í fiski ungur að árum og 17 ára fór hann á sjóinn. Hann er um þessar mundir að róa á Bergi VE. Hann er mikill steikarmaður og langar til Norður-Kóreu. Nafn: Jón Góa – Jón Sigurgeirsson. Hvaðan ertu? 50/50% D...

Meira