Rekstrarleyfi Benchmark í Kollafirði endurnýjað

Matvælastofnun hefur endurnýjað rekstrarleyfi Benchmark Genetics Iceland hf. að Mógilsárvegi 37B í Kollafirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 22. febrúar 2021 o...

Meira

Sáttur við minn fyrsta túr í skipstjórastóli

Bergur VE landaði á Seyðisfirði fyrr í vikunni. Skipið var nánast fullt eftir að hafa verið þrjá sólarhringa á veiðum. Skipstjóri í veiðiferðinni var Jón Sigurgeirsson en hann var að fara sinn fyrsta túr sem skipstjóri. Heimasíða S...

Meira

90 tonn eftir þrjá daga

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á Seyðisfirði í gær. Aflinn var 90 tonn og uppistaða hans þorskur og ufsi. Skipið hafði verið í þrjá daga að veiðum. Heimasíðan ræddi stuttlega við Steinþór Hálfdanarson stýrimann í morgun. „J...

Meira

Ísþór fær rekstrarleyfi í Þorlákshöfn

Matvælastofnun hefur veitt Eldisstöðinni Ísþór hf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Nesbraut 25 í Þorlákshöfn. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 12. janúar 2021 og var frestur til að skila inn at...

Meira

Útskrift hjá Sjávarakademíunni

Nú í vikunni útskrifuðust nemendur af vorönn úr Sjávarakademíunni. Nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir kennurum, nemendum og stjórnendum og var frábært að sjá hvað það eru mörg tækifæri innan bláa hagkerfisins og hvað nemendur vor...

Meira

Benchmark fær rekstrarleyfi í Höfnum

Matvælastofnun hefur veitt Benchmark Genetics Iceland hf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Kirkjuvogi í Höfnum, Reykjanesbæ í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 24. febrú...

Meira

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við inn á vefsíðu læknisins í eldhúsinu, en þar er að finna mikinn fjölda mjög góðra uppskrifta að fiski....

Meira

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sverri, en síðustu ár. Það gefur góð fyrirheit um framgang síldarstofnsins, að nú var að önnur hver síld...

Meira

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á skipum fyrirtækjanna og skerpa á vitund og árvekni skipverja í þeim efnum. Verkefnið hófst mánudaginn 10. maí...

Meira

Virkt ábendingarkerfi  hjá Faxaflóahöfnum

Virkt ábendingarkerfi hefur verið hjá Faxaflóahöfnum allt frá árinu 2016. Í gegnum kerfið er unnið að umbótaverkefnum sem leiða til framfara á hafnarsvæðinu. Faxaflóahafnir hvetja almenning  og fyrirtæki á hafnarsvæðinu til að senda...

Meira