Mast veitir Löxum Fiskeldi nýtt rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Löxum Fiskeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Reyðarfirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 26. maí 2021 og var frestur til að skila ...

Meira

Hafsbotninn kortlagður

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins þann 23. júní og mun leiðangurinn standa til 1. júlí.Áætlunin í þessum níu daga leiðangri er að kortleggja 17 þúsund ferkílómetra svæði út við mörk efna...

Meira

Breytt leyfi Stolt Sea Farm gefið út

Matvælastofnun hefur breytt  rekstrarleyfi Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. til fiskeldis á Vitabraut 7 í Reykjanesbæ í samræmi 13. gr. reglugerðar nr. 540/2020 um fiskeldi . Tillaga að breyttu rekstrarleyfi var auglýst á vef stofnunarinnar...

Meira

Fyrsta makríl vertíðarinnar landað

Snemma í morgun kom Börkur NK til Neskaupstaðar með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar. Aflinn var 320 tonn og var hann örlítið síldarblandaður. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra og spurði fyrst hvernig...

Meira

Brim og Fagkaup skrifa undir viljayfirlýsingu

Brim ásamt dótturfélögum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu við Fagkaup sem á að tryggja heildstæð og skilvirk innkaup félaganna. Fyrirtæki Fagkaupa eru Johan Rönning, Áltak, Vatn & veitur, S.Guðjónsson, Sindri og Varma og vélaverk...

Meira

Stefna að landeldi á laxi í Eyjum

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri, f.h. Sjálfbærs fiskeldis í Eyjum ehf., hafa undirritað samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey.  Um er að ræða fiskeldi á landi í Ve...

Meira

Fer að ráðleggingum Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerðin fylgir vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnuna...

Meira

Rækju- og krabbasúpa

Nú fáum við okkur súpu. Við notum stóra hlýsjávarrækju og niðursoðið krabbakjöt. Þetta hráefni má nálgast í flestum búðum, til dæmis þeim austurlensku. Þetta er matarmikil og bragðgóð súpa og góð í veislur eða bara einfaldan...

Meira

Mast veitir Háafelli rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Háafelli ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 9. mars 2021 og var frestur til að ...

Meira