Ótal margar nýjungar

Enn eru tveir mánuðir þar til Íslenska sjávarútvegssýningin hefst í Kópavogi í haust. Skipulagsteymi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar fær daglegar fyrirspurnir og sýningarsalirnir verða brátt alveg fullbókaðir. „Við hlökkum virki...

Meira

Breytingar á skipastól Síldarvinnslunnar

Bergur ehf. í Vestmannaeyjum hefur samþykkt sölu á Berg VE 44 til Vísis í Grindavík. Skipið verður afhent nýjum eigendum í ágúst á þessu ári. Bergur er með tæplega 1600 þorskígildi, en skipið er selt án aflaheimilda. „Bergur ehf. m...

Meira

Með 19.000 kassa úr Barentshafi

Frystitogarinn Arnar HU1 er kominn til hafnar á Sauðárkróki eftir veiðiferð í Barentshaf. Aflinn um borð samsvarar um 945 tonnum upp úr sjó, þar af um 823 tonnum af þorski. Aflaverðmæti er um 315 milljónir. Heimasíða Fisk seafood hafði s...

Meira

Tvær nýjar tegundir þörunga finnast í Surtsey

Dagana 12. til 15. júlí var farinn leiðangur til líffræðirannsókna til Surtseyjar í samstarfi Hafrannsóknastofnunar, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands. Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, Karl Gunnarsson o...

Meira

Eimskip fær nýjan slökkvibúnað fyrir gáma

Eimskip hefur fengið afhentan nýjan slökkvibúnað sem ætlað er til að slökkva elda í gámum. Karl Guðmundsson skipstjóri á Brúarfossi tók við búnaðinum fyrir hönd Eimskips frá Einari Gylfa Haraldssyni framkvæmdastjóra Viking-Life á ...

Meira

Álagning vegna ólögmæts sjávarafla á strandveiðum

Nú fer fram vinna við álagningar vegna umframafla strandveiðibáta í maí og búast má við reikningum í heimabanka. Strax í kjölfarið mun yfirlit berast vegna umframafla í júní og tækifæri fyrir útgerð til að andmæla skráningu. Mikilv...

Meira

Viðburðaríkt ár Samherja á Dalvík að baki

Starfsfólk Samherja hjá hátækni fiskvinnsluhúsinu á Dalvík er nú komið í langþráð sumarfrí. Starfsfólk ÚA er hins vegar komið úr sumarfríi og þannig heldur Samherji gangandi samfelldri fiskivinnslu allt árið. Þá þessu er greint í...

Meira

Umframafli á strandveiðum í viku 11 um 8 tonn

Leyfi til strandveiða hafa verið gefin út til 681 báta og var landaður afli strandveiðibáta þriðjudaginn 20. júlí samtals 8.118.071 kg., sem er 63.41% af þeim heimildum (12.271 tonn) sem úthlutað er til strandveiða á fiskveiðiárinu 202...

Meira