„Það er víða öskrað á síld“

Lokið var við að landa 390 tonnum af síld úr Bjarna Ólafssyni AK í Neskaupstað síðdegis í gær. Þá var röðin komin að Berki NK sem kominn var með 1.400 tonn. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóra á...

Meira

Aflamarksfærslur heimilar til 15. sept

Nú fer hver að verða síðastur til að laga stöðu sinna skipa vegna fiskveiðiársins 20/21.  Fyrsta hálfa mánuð nýs fiskveiðiárs hefur verið hægt að færa aflamark milli skipa bæði vegna fiskveiðiársins 2020/2021 og 2021/2022. Til og ...

Meira

Norðmenn komnir með 204.000 tonn af makríl

Norðmenn hafa nú veitt 204.000 tonn af makríll á vertíðinni sem hófst í ágúst.  Leyfilegur heildarkvóti er 304.000 tonn og því 100.000 tonn óveidd. Útgerðarmenn reikna að með um 90% náist nú, en heimild er að færa 10% kvóta blikk m...

Meira

Egersund Ísland þjónustar fiskeldið

Þjónusta við laxeldi hefur á skömmum tíma vaxið upp í að verða helmingur af starfsemi stærsta netaverkstæðis Austfjarða. Þessi nýjasta viðbót kom inn á sama tíma og hrun varð í loðnuveiðum. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var ...

Meira

Jafn og góður afli

Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði aðfaranótt mánudagsins að lokinni veiðiferð og hófst löndun snemma morguninn eftir. Skipið var með fullfermi eða tæp 116 tonn og var aflinn til helminga þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson ski...

Meira

Aflasamdráttur í ágúst

Landaður afli í ágúst 2021 var 108,9 þúsund tonn sem er 17% minni afli en í ágúst 2020. Botnfiskafli var um 39 þúsund tonn sem er svipaður afli og í fyrra. Af botnfisktegundum var þorskur tæp 20 þúsund tonn. Uppsjávarafli var rúmlega 65...

Meira

Góður þorskur fyrir norðan

,,Þetta er hálf slakt hjá okkur þessa stundina. Við erum hér til að veiða þorsk og það vantar ekki að þorskurinn er góður og vel á sig kominn hér fyrir norðan. Við höfum stytt túrana og ætli aflinn nú séu ekki um 135 tonn. Þetta e...

Meira

Landtengingin fær myndarlega styrk

Fyrr í þessum mánuði var búnaður til landtengingar uppsjávarskipa tekinn í notkun í Norðfjarðarhöfn en það er Síldarvinnslan sem er eigandi búnaðarins og hefur kostað þróun hans.Í landtengingunni felst að skip, sem er að landa afla,...

Meira